Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá gamall/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) gamall eldri elstur
(kvenkyn) gömul eldri elst
(hvorugkyn) gamalt eldra elst
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) gamlir eldri elstir
(kvenkyn) gamlar eldri elstar
(hvorugkyn) gömul eldri elst

Lýsingarorð

gamall

[1] aldraður
Samheiti
[1] aldraður
Andheiti
[1] ungur, nýr
Orðtök, orðasambönd
[1] Gamla testamentið
Afleiddar merkingar
[1] gamalmenni, gamalkunnungur, gamalgróinn, gamaldags, ævagamall

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „gamall