ÍslenskaFallbeyging orðsins „unnusta“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall unnusta unnustan unnustur unnusturnar
Þolfall unnustu unnustuna unnustur unnusturnar
Þágufall unnustu unnustunni unnustum unnustunum
Eignarfall unnustu unnustunnar unnusta/ unnustna unnustanna/ unnustnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

unnusta (kvenkyn); veik beyging

[1] kærasta
Andheiti
[1] unnusti
Sjá einnig, samanber
unna

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „unnusta