vaskur
Íslenska
Nafnorð
vaskur (karlkyn)
- [1] vegg eða gólfföst laug til að þvo sér um hendur eða leirtau
- [2]óformlegt: virðisaukaskattur (skammstafað, VSK)
- Aðrar stafsetningar
- [1] vaski
- Afleiddar merkingar
- [1] eldhúsvaskur, stálvaskur
- Orðtök, orðasambönd
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Vaskur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vaskur “
Lýsingarorð
vaskur
- Orðsifjafræði
- lýsingarorðið er skylt t.d. vakur (árvakur) og vaka.
- Orðtök, orðasambönd
- vaskir drengir (duglegir drengir)
- Málshættir
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „vaskur “