vefskoðari
Íslenska
Nafnorð
vefskoðari (karlkyn); veik beyging
- [1] Vafri er forrit sem notað er til að vafra um eða skoða skjöl á vefþjónum eða skráakerfi með notkun HTTP-samskiptareglnanna. Vafrar lesa HTML kóða vefsíðu og nota hann til að miðla kóðanum á lesanlegu formi til notandans. Þeir eru mest notaða tegund aðgangsbúnaðar. Stærsta netkerfi samansett af samtengdum skrám er þekkt sem veraldarvefurinn.
- Samheiti
- [1] vafri
- Yfirheiti
- [1] internet
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Vefskoðari“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vefskoðari “