Íslenska


Nafnorð

Fallbeyging orðsins „velska“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall velska velskan
Þolfall velsku velskuna
Þágufall velsku velskunni
Eignarfall velsku velskunnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

velska (kvenkyn); veik beyging

[1] tungumál talað í Wales

Þýðingar