ganga um einhvers staðar eins og grár köttur
Íslenska
Orðtak
ganga um einhvers staðar eins og grár köttur (eða: vera eins og grár köttur einhvers staðar)
- að vera tíður gestur
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Ganga um einhvers staðar eins og grár köttur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ganga um einhvers staðar eins og grár köttur “