köttur
Íslenska
Nafnorð
köttur (karlkyn); sterk beyging
- [1] ákveðin tegund katta (fræðiheiti: Felis silvestris catus), heimilisdýr af kattaætt
- [2] spendýr af kattaætt
- Orðsifjafræði
- Framburður
- IPA: [kʲʰöʰtːʏr̥]
- Samheiti
- kvendýr: læða (húnköttur)
- karldýr: fress
- afkvæmi: kettlingur
- Undirheiti
- [1] húsköttur (búköttur), flækingsköttur, hreysiköttur, fjósaköttur
- [2] stórköttur, villiköttur
- Málshættir
- Orðtök, orðasambönd
- [1] vera eins og hundur og köttur
- [1] ekki upp í nös á ketti
- [1] fara í hund og kött
- [1] fimur eins og köttur (vera liðugur)
- [1] ganga um einhvers staðar eins og grár köttur/ vera eins og grár köttur einhvers staðar
- [1] kaupa köttinn í sekknum
- [1] leika sér að einhverjum eins og köttur að mús
- Afleiddar merkingar
- Sjá einnig, samanber
- [2] blettatígur, fjallaljón, hlébarði (pardusdýr), jagúar, ljón, skuggahlébarði, snæhlébarði, tígrisdýr (tígur)
- hundur
- Dæmi
- [1,2] „Á miðöldum urðu svartir kettir einkennisdýr norna og áttu þær meðal annars að geta brugðið sér í kattarlíki. Svartur köttur gat því allt eins verið norn.“ (Vísindavefurinn : Af hverju hræðast menn að svartur köttur gangi í veg fyrir þá?)
- Rím
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Köttur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „köttur “
Íðorðabankinn „426244“