vetrarfrí
Íslenska
Fallbeyging orðsins „vetrarfrí“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | vetrarfrí | vetrarfríið | vetrarfrí | vetrarfríin | ||
Þolfall | vetrarfrí | vetrarfríið | vetrarfrí | vetrarfríin | ||
Þágufall | vetrarfríi | vetrarfríinu | vetrarfríum | vetrarfríunum | ||
Eignarfall | vetrarfrís | vetrarfrísins | vetrarfría | vetrarfríanna |
Nafnorð
vetrarfrí (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] orlof í skólum og á vinnustöðum á vetrum
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] „Það verður vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkurborgar...“[1]
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „vetrarfrí “
- ↑ Vetrarfrí grunnskólum Reykjavíkur - Vefur Reykjavíkurborgar, sótt 17.6.2021.