Albanska


Fallbeyging orðsins „vetull“
Eintala (Njënjës) Fleirtala (Shumës)
óákveðinn ákveðinn óákveðinn ákveðinn
Nefnifall (Emërore) vetull vetulla vetulla vetullat
Eignarfall (Gjinore) vetulla vetullas vetullave vetullavet
Þágufall (Dhanore) vetulla vetullas vetullave vetullavet
Þolfall (Kallëzore) vetull vetullan vetulla vetullat
Sviftifall (Rrjedhore) vetulla vetullas vetullash vetullavet

Nafnorð

vetull (kvenkyn)

[1] augabrún
Framburður
IPA: [ˈvɛtuɫ]
Tilvísun

Vetull er grein sem finna má á Wikipediu.
Fjalor i Gjuhës Shqipe „vetull