vingull
Íslenska
Nafnorð
vingull (karlkyn); sterk beyging
- [1] ættkvísl (fræðiheiti: festuca) af grasaætt sem telur um 300 tegundir og lifa flestar í tempruðu loftslagi.
- [2] glannalegur maður
- [3] getnaðarlimur á karlmanni, einnig notað um hesta
- [4] heimskingi
- Afleiddar merkingar
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Vingull“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vingull “