vistmorð
Íslenska
Nafnorð
vistmorð (hvorugkyn); (nýyrði) sterk beyging
- [1] alvarlegt og stórfellt brot gegn vistkerfi náttúrunnar. Íslensk þýðing á e. hugtakinu eco-cide. Sambærilegt við íslenska þýðingu á e. hugtakinu geno-cide, þjóðarmorð.
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] „Í júní í fyrra vísuðu tólf þingmenn Pírata, Vinstri grænna, Samfylkingar og Viðreisnar til ríkisstjórnar þingsályktunartillögu um að vistmorð yrði viðurkennt sem alþjóðaglæpur“ (Fréttablaðið (sótt 3. febrúar 2023) : Plássfrekjan í náttúrunni )
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun