Íslenska


Fallbeyging orðsins „Írland“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Írland
Þolfall Írland
Þágufall Írlandi
Eignarfall Írlands
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
Gervihnattamynd í réttum litum af „eyjunni grænu“ eins og Írland er stundum kallað

Örnefni

Írland (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Írland (írska: Éire, enska: Ireland) er þriðja stærsta eyja Evrópu á eftir Stóra-Bretlandi og Íslandi. Hún liggur vestan við Stóra-Bretland og Írlandshaf en að Atlantshafi í vestri. Eyjunni er skipt upp annarsvegar í Norður-Írland sem er hluti af Bretlandi og hinsvegar Írska lýðveldið sem tekur yfir bróðurpartinn af eyjunni sunnanverðri.
Dæmi
[1] Íbúar Írlands eru um 5,6 milljónir, þar af búa 4 milljónir í Írska lýðveldinu en íbúum þess hefur farið hratt fjölgandi síðari ár vegna mikillar efnahagsuppsveiflu.

Þýðingar

Tilvísun

Írland er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „Írland

Margmiðlunarefni tengt „Írlandi“ er að finna á Wikimedia Commons.