Stóra-Bretland

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 9. ágúst 2020.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Stóra-Bretland“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Stóra-Bretland
Þolfall Stóra-Bretland
Þágufall Stóra-Bretlandi
Eignarfall Stóra-Bretlands
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Örnefni

Stóra-Bretland (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Stóra-Bretland er stærsta eyjan í eyjaklasa undan vesturströnd Evrópu sem nefnist Bretlandseyjar. Á eyjunni er að finna löndin England, Skotland og Wales. Hún er umflotin Norðursjó, Ermarsundi og Atlantshafi.
Orðsifjafræði
Nafngiftin Stóra-Bretland stafar ekki af mikilmennskubrjálæði heldur skýrist hún af því að það er til annað Bretland, Bretagne-hérað í Frakklandi sem er hinum megin við Ermarsund og sem hefur verið kallað Litla-Bretland eða Brittany á ensku þar sem -ny er smækkunarending.
Sjá einnig, samanber
Bretland

Þýðingar

Tilvísun

Stóra-Bretland er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „Stóra-Bretland