ástmögur
Íslenska
Nafnorð
ástmögur (karlkyn); sterk beyging
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] „Vanja eða Bjartálfar, voru kærastir Manve og Vördu, en Noldar voru ástmegir Ála.“ (Silmerillinn, J.R.R. Tolkien : [ þýðing: Þorsteinn Thorarensen; 1999; bls. 64 ])
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun