ætisveppur

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. apríl 2017.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ætisveppur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ætisveppur ætisveppurinn ætisveppir/ ætisveppar ætisveppirnir/ ætisvepparnir
Þolfall ætisvepp ætisveppinn ætisveppi/ ætisveppa ætisveppina/ ætisveppana
Þágufall ætisvepp/ ætisveppi ætisveppnum ætisveppum ætisveppunum
Eignarfall ætisvepps ætisveppsins ætisveppa ætisveppanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
Kantarellur eru eftirsóttar í matargerð.

Nafnorð

ætisveppur (karlkyn); sterk beyging

[1] Ætisveppir eru sveppir sem algengt er að nota í matargerð. Hugtakið á þannig hvorki við um skaðlega eitursveppi né skaðlausa en bragðvonda sveppi. Sumir sveppir eru eitraðir ef ekki er farið rétt að við meðferð þeirra og matreiðslu. Í flestum tilvikum er það diskhirslan sem étin er af sveppnum. Hinn eiginlegi sveppur lifir neðanjarðar og getur verið mörg hundruð metrar í þvermál.
Yfirheiti
[1] sveppur

Þýðingar

Tilvísun

Ætisveppur er grein sem finna má á Wikipediu.