Íslenska


Fallbeyging orðsins „óvinur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall óvinur óvinurinn óvinir óvinirnir
Þolfall óvin óvininn óvini óvinina
Þágufall óvini/ óvin óvininum óvinum óvinunum
Eignarfall óvinar óvinarins óvina óvinanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

óvinur (karlkyn); sterk beyging

[1] einhver sem er kalt til einhvers
Andheiti
[1] vinur

Þýðingar

Tilvísun

Óvinur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „óvinur