öreind
Íslenska
Nafnorð
öreind (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Öreind er heiti smæstu efniseinda, sem mynda alheiminn.
- Undirheiti
- [1] fiseind, létteind, ljóseind, sterkeind, þyngdareind
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Öreind“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „323849“