Íslenska


Fallbeyging orðsins „úlfaldalest“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall úlfaldalest úlfaldalestin úlfaldalestir úlfaldalestirnar
Þolfall úlfaldalest úlfaldalestina úlfaldalestir úlfaldalestirnar
Þágufall úlfaldalest úlfaldalestinni úlfaldalestum úlfaldalestunum
Eignarfall úlfaldalestar úlfaldalestarinnar úlfaldalesta úlfaldalestanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

úlfaldalest (kvenkyn); sterk beyging

[1] Úlfaldalest er hópur úlfalda sem bera farm eða farþega milli staða. Fyrir tilkomu lestarkerfis og þjóðvega voru úlfaldalestir notaðar á frægum verslunarleiðum eins og Silkiveginum í Mið-Asíu (kameldýr) og í Saharaversluninni (drómedarar).
Orðsifjafræði
úlfalda- og lest

Þýðingar

Tilvísun

Úlfaldalest er grein sem finna má á Wikipediu.