úlfaldalest
Íslenska
Nafnorð
úlfaldalest (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Úlfaldalest er hópur úlfalda sem bera farm eða farþega milli staða. Fyrir tilkomu lestarkerfis og þjóðvega voru úlfaldalestir notaðar á frægum verslunarleiðum eins og Silkiveginum í Mið-Asíu (kameldýr) og í Saharaversluninni (drómedarar).
- Orðsifjafræði
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Úlfaldalest“ er grein sem finna má á Wikipediu.