úlfaldi
Íslenska
Nafnorð
úlfaldi (karlkyn); veik beyging
- [1] úlfaldar eru ættkvísl innan úlfaldaættar. Drómedari (camelus dromedarius) er tegund úlfalda með einn hnúð á bakinu en kameldýr (camelus bactrianus) eru tegund úlfalda sem hefur tvo hnúða á bakinu
- Undirheiti
- Orðtök, orðasambönd
- Afleiddar merkingar
- [1] úlfaldalest
- [1] úlfaldarækt
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Úlfaldi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „úlfaldi “
Íðorðabankinn „434592“