útbreidd sótt

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 3. janúar 2023.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „útbreidd sótt“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall útbreidd sótt útbreidda sóttin útbreiddar sóttir útbreiddu sóttirnar
Þolfall útbreidda sótt útbreiddu sóttina útbreiddar sóttir útbreiddu sóttirnar
Þágufall útbreiddri sótt útbreiddu sóttinni útbreiddum sóttum útbreiddu sóttunum
Eignarfall útbreiddrar sóttar útbreiddu sóttarinnar útbreiddra sótta útbreiddu sóttanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

(samsett orð)

útbreidd sótt (kvenkyn); sterk beyging

[1] læknisfræði: faraldur sem útbreiðist um mörg lönd (fræðiheiti: pandemia)
Samheiti
[1] heimsfaraldur, heimsfarsótt
Undirheiti
[1] faraldur (farsótt)
Sjá einnig, samanber
einlendur (landlægur)
Dæmi
[1] Svarti dauði er útbreidd sótt.

Þýðingar

Tilvísun

Útbreidd sótt er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn355426