heimsfaraldur
Íslenska
Nafnorð
heimsfaraldur (karlkyn); sterk beyging
- [1] læknisfræði: útbreidd sótt
- Samheiti
- Undirheiti
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Bóluefni gegn nýjum stofni af inflúensu A og inflúensulyf eru mikilvæg við að hefta og hægja á útbreiðslu heimsfaraldurs inflúensu.“ (Læknablaðið.is : Hættan á heimsfaraldri af völdum inflúensu A og viðbúnaður við honum; 02. tbl 92. árg. 2006)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Heimsfaraldur“ er grein sem finna má á Wikipediu.