heimsfaraldur

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 21. nóvember 2009.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „heimsfaraldur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall heimsfaraldur heimsfaraldurinn heimsfaraldrar heimsfaraldrarnir
Þolfall heimsfaraldur heimsfaraldurinn heimsfaraldra heimsfaraldrana
Þágufall heimsfaraldri heimsfaraldrinum heimsfaröldrum heimsfaröldrunum
Eignarfall heimsfaraldurs heimsfaraldursins heimsfaraldra heimsfaraldranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

heimsfaraldur (karlkyn); sterk beyging

[1] læknisfræði: útbreidd sótt
Samheiti
[1] útbreidd sótt, heimsfarsótt
Undirheiti
[1] faraldur (farsótt)
Sjá einnig, samanber
einlendur (landlægur)
Dæmi
[1] „Bóluefni gegn nýjum stofni af inflúensu A og inflúensulyf eru mikilvæg við að hefta og hægja á útbreiðslu heimsfaraldurs inflúensu.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Hættan á heimsfaraldri af völdum inflú­ensu A og viðbúnaður við honum; 02. tbl 92. árg. 2006)

Þýðingar

Tilvísun

Heimsfaraldur er grein sem finna má á Wikipediu.

Íðorðabankinn355426