þögn

Íslenska


Fallbeyging orðsins „þögn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þögn þögnin þagnir þagnirnar
Þolfall þögn þögnina þagnir þagnirnar
Þágufall þögn þögninni þögnum þögnunum
Eignarfall þagnar þagnarinnar þagna þagnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

þögn (kvenkyn); sterk beyging

[1] það að þegja
[2] hljóðleysi, kyrrð
[3] hlé
Dæmi
[1] „Þorsteinn leið það með þögn og þolinmæði og hughreysti þau sem áður.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Þorsteinn Karlsson)
[2]
[3]

Þýðingar

Tilvísun

Þögn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þögn