Íslenska


Fallbeyging orðsins „þúsund“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þúsund þúsundið þúsund þúsundin
Þolfall þúsund þúsundið þúsund þúsundin
Þágufall þúsundi þúsundinu þúsundum þúsundunum
Eignarfall þúsunds þúsundsins þúsunda þúsundanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Töluorð

Nafnorð

þúsund

[1] töluorð: 1000
Framburður
IPA: [ˈθuːsʏnt]
Sjá einnig, samanber

Viðauki:Íslensk töluorð

Þýðingar

Tilvísun

Þúsund er grein sem finna má á Wikipediu.