þarmur
Íslenska
Nafnorð
þarmur (karlkyn); sterk beyging
- [1] hluti meltingarvegar (fræðiheiti: Intestinum)
- Samheiti
- [1] görn
- Yfirheiti
- [1] meltingargöng
- Undirheiti
- [1] mjógörn, smáþarmur
- [1] digurgirni
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Afstaða Íðorðasafns lækna er skír, bowel er samheiti við intestinum, sem er þarmur eða görn.“ (Læknablaðið.is : Íðorðapistlar 1-130. Lbl 1999; 85: 264)
- [1] „D-vítamín sem myndast í húð eða er tekið upp í þörmum er breytt í hormón sem stýrir kalkbúskap (1,25-díhýdroxývítamín D) í lifur og í nýrum.“ (Læknablaðið.is : D-vítamín í fæði ungra íslenskra barna. 07 tbl 91. árg. 2005)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Þarmur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þarmur “
Hugtakasafn Þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytis „þarmur“