Íslenska


Fallbeyging orðsins „þarmur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þarmur þarmurinn þarmar þarmarnir
Þolfall þarm þarminn þarma þarmana
Þágufall þarmi þarminum þörmum þörmunum
Eignarfall þarms þarmsins þarma þarmanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

þarmur (karlkyn); sterk beyging

[1] hluti meltingarvegar (fræðiheiti: Intestinum)
Samheiti
[1] görn
Yfirheiti
[1] meltingargöng
Undirheiti
[1] mjógörn, smáþarmur
skeifugörn, ásgörn, dausgörn
[1] digurgirni
stórþarma: botnristill, botnlangi, ristill (risristill, þverristill, fallristill, bugaristill), endaþarmur/endagörn
Sjá einnig, samanber
munnur, kok, vélinda, magi
Dæmi
[1] „Afstaða Íðorðasafns lækna er skír, bowel er samheiti við intestinum, sem er þarmur eða görn.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Íðorðapistlar 1-130. Lbl 1999; 85: 264)
[1] „D-vítamín sem myndast í húð eða er tekið upp í þörmum er breytt í hormón sem stýrir kalk­bú­skap (1,25-díhýdroxývítamín D) í lifur og í nýrum.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: D-vítamín í fæði ungra íslenskra barna. 07 tbl 91. árg. 2005)

Þýðingar

Tilvísun

Þarmur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þarmur
Hugtakasafn Þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytis „þarmur

Íðorðabankinn498413