mjógörn
Íslenska
Nafnorð
mjógörn (kvenkyn); sterk beyging
- [1] smáþarmur (fræðiheiti: Intestinum tenue)
- Aðrar stafsetningar
- [1] mjógirni
- Samheiti
- [1] smáþarmur
- Andheiti
- [1] digurgirni
- Yfirheiti
- [1] þarmur
- Undirheiti
- [1] skeifugörn, ásgörn, dausgörn
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Mjógörn“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Hugtakasafn Þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytis „mjógörn“