þjóð
Íslenska
Nafnorð
þjóð (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Þjóð er hópur fólks með sameiginleg menningarleg einkenni, t.d. sömu sögu eða tungumál og oft á tíðum sameiginlegt ætterni.
- [2] fólk
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Þjóð“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þjóð “