þjófnaður
Íslenska
Nafnorð
þjófnaður (karlkyn); sterk beyging
- [1] Í lögfræði er þjófnaður skilgreindur sem glæpur og telst vera þegar einhver tekur ólöglega eignir annars manns. Þjófnaður getur verið mjög margvíslegur: innbrot, fjárdráttur, göturán, átroðningur, búðarþjófnaður og fjársvik.
- Samheiti
- [1] gripdeild
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Þjófnaður“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þjófnaður “