reiðhjól

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 20. júní 2021.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „reiðhjól“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall reiðhjól reiðhjólið reiðhjól reiðhjólin
Þolfall reiðhjól reiðhjólið reiðhjól reiðhjólin
Þágufall reiðhjóli reiðhjólinu reiðhjólum reiðhjólunum
Eignarfall reiðhjóls reiðhjólsins reiðhjóla reiðhjólanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Reiðhjól

Nafnorð

reiðhjól (hvorugkyn); sterk beyging

[1] farartæki á tveim hjólum
Orðsifjafræði
reið og hjól
Samheiti
[1] tvíhjól, hjól, hjólhestur
Andheiti
[1] mótorhjól
Undirheiti
[1] fjallahjól, keppnishjól
Afleiddar merkingar
[1] hjólreiðamaður
Sjá einnig, samanber
bíll, bifreið, strætisvagn

Þýðingar

Tilvísun

Reiðhjól er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „reiðhjól