Íslenska


Fallbeyging orðsins „þrýstingur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þrýstingur þrýstingurinn þrýstingar þrýstingarnir
Þolfall þrýsting þrýstinginn þrýstinga þrýstingana
Þágufall þrýstingi þrýstinginum þrýstingum þrýstingunum
Eignarfall þrýstings þrýstingsins þrýstinga þrýstinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

þrýstingur (karlkyn); sterk beyging

[1] Þrýstingur í eðlisfræði er kraftur á flatareiningu. SI-mælieining þrýstings er paskal, táknuð með Pa.
Afleiddar merkingar
[1] blóðþrýstingur, gufuþrýstingur, lágþrýstingur, loftþrýstingur, vatnsþrýstingur

Þýðingar

Tilvísun

Þrýstingur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þrýstingur