loftþrýstingur

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 3. ágúst 2020.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „loftþrýstingur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall loftþrýstingur loftþrýstingurinn loftþrýstingar loftþrýstingarnir
Þolfall loftþrýsting loftþrýstinginn loftþrýstinga loftþrýstingana
Þágufall loftþrýstingi loftþrýstinginum loftþrýstingum loftþrýstingunum
Eignarfall loftþrýstings loftþrýstingsins loftþrýstinga loftþrýstinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

loftþrýstingur (karlkyn); sterk beyging

[1] Loftþrýstingur (fyrrum nefndur loftvægi) er þrýstingur andrúmsloftsins, mældur með loftvog. Algengar mælieininginar eru: millíbar, hektópaskal og loftþyngd (atm). Staðalþrýstingur við yfirborð jarðar er 1013,25 hPa.
Orðsifjafræði
loft- og þrýstingur

Þýðingar

Tilvísun

Loftþrýstingur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „loftþrýstingur