loftþrýstingur
Íslenska
Nafnorð
loftþrýstingur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Loftþrýstingur (fyrrum nefndur loftvægi) er þrýstingur andrúmsloftsins, mældur með loftvog. Algengar mælieininginar eru: millíbar, hektópaskal og loftþyngd (atm). Staðalþrýstingur við yfirborð jarðar er 1013,25 hPa.
- Orðsifjafræði
- loft- og þrýstingur
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Loftþrýstingur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „loftþrýstingur “