Sjá einnig: Þyrnir

Íslenska


Fallbeyging orðsins „þyrnir“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þyrnir þyrnirinn þyrnar þyrnarnir
Þolfall þyrni þyrninn þyrna þyrnana
Þágufall þyrni þyrninum þyrnum þyrnunum
Eignarfall þyrnis þyrnisins þyrna þyrnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

þyrnir (karlkyn); sterk beyging

[1] oddhvass broddur á plöntu
[2] runni eða lítið tré (fræðiheiti: Crataegus)
Orðtök, orðasambönd
[1] einhverjum er eitthvað þyrnir í augum
Afleiddar merkingar
[1] þyrnibraut, þyrnirós, Þyrnirós, þyrnirunnur, þyrnóttur
[2] snæþyrnir, þyrniskógur
Dæmi
[1] Engin rós er án þyrna.

Þýðingar

Tilvísun

Þyrnir er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þyrnir