Íslenska


Fallbeyging orðsins „planta“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall planta plantan plöntur plönturnar
Þolfall plöntu plöntuna plöntur plönturnar
Þágufall plöntu plöntunni plöntum plöntunum
Eignarfall plöntu plöntunnar plantna plantnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

planta (kvenkyn); veik beyging

[1] grasafræði: jurt; t.d. tré
Yfirheiti
[1] lífvera
Afleiddar merkingar
[1] klifurplanta, plantekra
Sjá einnig, samanber
dýr, sveppur

Þýðingar

Tilvísun

Planta er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „planta



Sagnbeyging orðsinsplanta
Tíð persóna
Nútíð ég planta
þú plantar
hann plantar
við plöntum
þið plantið
þeir planta
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég plantaði
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar  
Viðtengingarháttur ég planti
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   plantaðu
Allar aðrar sagnbeygingar: planta/sagnbeyging

Sagnorð

planta (+þf.); veik beyging

[1] gróðursetja
Orðtök, orðasambönd
[1] planta einhverju út

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „planta

Sænska


Nafnorð

planta

planta