𐌼𐌰𐌹𐌸𐌼𐍃
Þessi grein inniheldur gotneska stafi. Ef vafrarinn þinn styður ekki þá leturgerð, er líklegt að þú sjáir spurningarmerki, kassa eða önnur tákn í staðin fyrir Gotneska stafrófið. |
Gotneska
Gotnesk fallbeyging orðsins „𐌼𐌰𐌹𐌸𐌼𐍃“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
Nefnifall |
𐌼𐌰𐌹𐌸𐌼𐍃 |
𐌼𐌰𐌹𐌸𐌼𐍉𐍃 maiþmos | ||||
Þolfall | 𐌼𐌰𐌹𐌸𐌼 maiþm |
𐌼𐌰𐌹𐌸𐌼𐌰𐌽𐍃 maiþmans | ||||
Ávarpsfall | 𐌼𐌰𐌹𐌸𐌼 maiþm |
|||||
Eignarfall | 𐌼𐌰𐌹𐌸𐌼𐌹𐍃 maiþmis |
𐌼𐌰𐌹𐌸𐌼𐌴 maiþmē | ||||
Þágufall | 𐌼𐌰𐌹𐌸𐌼𐌰 maiþma |
𐌼𐌰𐌹𐌸𐌼𐌰𐌼 maiþmam |
Nafnorð
𐌼𐌰𐌹𐌸𐌼𐍃 (karlkyn); sterk beyging; flokkur:M(a)
- [1] gjöf
- Í latneska letrinu
- maiþms, (fleirtala) maiþmos
- Samheiti
- Dæmi
- 11 𐌹̈𐌸 𐌾𐌿𐍃 𐌵𐌹𐌸𐌹𐌸: 𐌾𐌰𐌱𐌰𐌹 𐌵𐌹𐌸𐌰𐌹 𐌼𐌰𐌽𐌽𐌰 𐌰𐍄𐍄𐌹𐌽 𐍃𐌴𐌹𐌽𐌰𐌼𐌼𐌰 𐌰𐌹𐌸𐌸𐌰𐌿 𐌰𐌹𐌸𐌴𐌹𐌽: 𐌺𐌰𐌿𐍂𐌱𐌰𐌽, 𐌸𐌰𐍄𐌴𐌹 𐌹̈𐍃𐍄 𐌼𐌰𐌹𐌸𐌼𐍃, 𐌸𐌹𐍃𐍈𐌰𐌷 𐌸𐌰𐍄𐌴𐌹 𐌿𐍃 𐌼𐌹𐍃 𐌲𐌰𐌱𐌰𐍄𐌽𐌹𐍃; (Wikiheimild : Biblían á gotnesku)
- (í latneska letrinu)
- 11 iþ jus qiþiþ: jabai qiþai manna attin seinamma aiþþau aiþein: kaurban, þatei ist maiþms, þisƕah þatei us mis gabatnis; (Wikiheimild : Biblían á gotnesku)
- (á íslensku)
- 11 En þér segið: Ef maður segir við föður sinn eða móður: ,Það, sem þér hefði getað orðið til styrktar frá mér, er korban,' það er musterisfé; (Snerpa.is : Markúsarguðspjall)
- Tilvísun