gjöf
Íslenska
Nafnorð
gjöf (kvenkyn); sterk beyging
- Orðtök, orðasambönd
- Afleiddar merkingar
- Dæmi
- [1] „Þá vildi hann vekja athygli á að orðið gjöf væri mest notað um hlutinn sem gefinn er, til dæmis afmælisgjöf, en einnig um það að gefa, samanber orðasambandið að taka fé á gjöf.“ (Læknablaðið.is : Íðorð. Blóðgjöf. 12. tbl 90. árg. 2004)
- [2]
- [3] Bóndi er að taka fé inn á gjöf.
- [4]
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Gjöf“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gjöf “
Íðorðabankinn „430934“