Íslenska


Fallbeyging orðsins „gjöf“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gjöf gjöfin gjafir gjafirnar
Þolfall gjöf gjöfina gjafir gjafirnar
Þágufall gjöf gjöfinni gjöfum gjöfunum
Eignarfall gjafar gjafarinnar gjafa gjafanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gjöf (kvenkyn); sterk beyging

[1] það sem gefið er
[2] góðgerð
[3] fóður: í orðsambandinu taka fé/hestur á gjöf
[4] í spilum
Orðtök, orðasambönd
[1] þiggja eitthvað að gjöf
Afleiddar merkingar
[1] skáldamál: gjöfli (=gjafmildi)
[2] gjöfull
[2] gjöft
Dæmi
[1] „Þá vildi hann vekja athygli á að orðið gjöf væri mest not­að um hlutinn sem gefinn er, til dæmis afmælisgjöf, en einnig um það að gefa, samanber orðasambandið að taka fé á gjöf.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Íðorð. Blóðgjöf. 12. tbl 90. árg. 2004)
[2]
[3] Bóndi er að taka fé inn á gjöf.
[4]

Þýðingar

Tilvísun

Gjöf er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gjöf
Íðorðabankinn430934