Íslenska


Fallbeyging orðsins „Bretanía“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Bretanía
Þolfall Bretaníu
Þágufall Bretaníu
Eignarfall Bretaníu
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Örnefni

Bretanía (kvenkyn); veik beyging

[1] Bretaníuskagi er vestasti hluti Frakklands og nær frá Leiruósum í suðri til Ermarsunds í norðri. Þar var hertogadæmi fram að byltingunni 1789, og var það í raun nokkuð sjálfstætt frá konungsríkinu Frakklandi. Þar búa nú liðlega 4 milljonir manna.

Þýðingar

Tilvísun

Bretanía er grein sem finna má á Wikipediu.