Hodgkins-sjúkdómur
Íslenska
Nafnorð
Hodgkins-sjúkdómur (karlkyn); sterk beyging
- Dæmi
- [1] „Helstu ábendingar fyrir eigin stofnfrumuígræðslu eru eitlakrabbamein og Hodgkins sjúkdómur, þá gjarnan þegar þessi mein taka sig upp aftur eftir sjúkdómshlé.“ (Læknablaðið.is : Ritstjórnargreinar. Straumhvörf í meðferð blóðsjúkdóma. Vilhelmína Haraldsdóttir)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Hodgkins-sjúkdómur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „348671“