Hodgkins-sjúkdómur

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 21. nóvember 2009.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Hodgkins-sjúkdómur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Hodgkins-sjúkdómur Hodgkins-sjúkdómurinn Hodgkins-sjúkdómar Hodgkins-sjúkdómarnir
Þolfall Hodgkins-sjúkdóm Hodgkins-sjúkdóminn Hodgkins-sjúkdóma Hodgkins-sjúkdómana
Þágufall Hodgkins-sjúkdómi Hodgkins-sjúkdóminum/ Hodgkins-sjúkdómnum Hodgkins-sjúkdómum Hodgkins-sjúkdómunum
Eignarfall Hodgkins-sjúkdóms Hodgkins-sjúkdómsins Hodgkins-sjúkdóma Hodgkins-sjúkdómanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

Hodgkins-sjúkdómur (karlkyn); sterk beyging

[1] læknisfræði: sjúkdómur eitlakerfis
Dæmi
[1] „Helstu ábendingar fyrir eigin stofnfrumuígræðslu eru eitlakrabbamein og Hodgkins sjúkdómur, þá gjarnan þegar þessi mein taka sig upp aftur eftir sjúkdómshlé.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Ritstjórnargreinar. Straumhvörf í meðferð blóðsjúkdóma. Vilhelmína Haraldsdóttir)

Þýðingar

Tilvísun

Hodgkins-sjúkdómur er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn348671