Þýska


þýsk fallbeyging orðsins „Mutter“[2]
Eintala
(Einzahl)
Fleirtala
(Mehrzahl)
Nefnifall (Nominativ) die Mutter die Muttern
Eignarfall (Genitiv) der Mutter der Muttern
Þágufall (Dativ) der Mutter den Muttern
Þolfall (Akkusativ) die Mutter die Muttern
Önnur orð með sömu fallbeygingu
þýsk fallbeyging orðsins „Mutter“[1]
Eintala
(Einzahl)
Fleirtala
(Mehrzahl)
Nefnifall (Nominativ) die Mutter die Mütter
Eignarfall (Genitiv) der Mutter der Mütter
Þágufall (Dativ) der Mutter den Müttern
Þolfall (Akkusativ) die Mutter die Mütter
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

Mutter (kvenkyn)

[1] móðir
[2] málmstykki með skrúfgangi
Framburður
IPA: [ˈmʊtɐ], (fleirtala) IPA: [ˈmʏtɐ], [ˈmʊtɐn]
Samheiti
[1] Mama, Mami, Mutti
[2] Schraubenmutter
Andheiti
[1] Vater
[2] Schraube

Þýðingar

Tilvísun

Mutter [1] er grein sem finna má á Wikipediu.
Mutter [2] er grein sem finna má á Wikipediu.