Íslenska


Fallbeyging orðsins „íslenska“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall íslenska íslenskan
Þolfall íslensku íslenskuna
Þágufall íslensku íslenskunni
Eignarfall íslensku íslenskunnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

íslenska (kvenkyn); veik beyging

[1] indóevrópskt, germanskt tungumál sem er talað á Íslandi
Framburður
 íslenska | flytja niður ›››
IPA: [slɛnska]
Sjá einnig, samanber
Ísland, Íslendingur, íslenskur
Dæmi
[1] Talarðu íslensku? — Því miður, ég tala ekki íslensku.
[1] „Íslenska er vesturnorrænt mál.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Er íslenska elsta tungumál í Evrópu? Hve gömul er hún?)
[1] „Íslenska er þannig skyldari norsku og færeysku en sænsku og dönsku þótt öll séu málin runnin frá sama meiði.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hver er uppruni íslenska tungumálsins?)

Þýðingar

Tilvísun

Íslenska er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „íslenska