Íslenska


Fallbeyging orðsins „Nauthólsvík“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Nauthólsvík Nauthólsvíkin
Þolfall Nauthólsvík Nauthólsvíkina
Þágufall Nauthólsvík Nauthólsvíkinni
Eignarfall Nauthólsvíkur Nauthólsvíkurinnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Örnefni

Reykjavík (kvenkyn); sterk beyging

[1] lítil vík norðan megin í Fossvogi milli Kópavogs og Reykjavíkur, suðvestanmegin við Öskjuhlíð
Orðsifjafræði
nauthóls - vík
Tilvísun

Nauthólsvík er grein sem finna má á Wikipediu.