Velkomin(n) á íslensku Wikiorðabókina!

Takk fyrir að skrá þig á frjálsa orðabókina. Við erum afar þakklát fyrir framlag þitt til þessa samvinnuverkefnis. Meginreglurnar eru einungis þrjár og þær eru afar einfaldar: á Wikiorðabókinni eru engar frumrannsóknir, allt er skrifað frá hlutlausu sjónarmiði og það þarf að vera hægt að staðfesta upplýsingar í öðrum heimildum.

  • Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga og
  • Einnig er hjálpin ómissandi ef þú vilt fræðast nánar um Wikiorðabókina.

Ég vona að þú njótir þín vel hér á íslensku Wikiorðabókinni. Hikaðu ekki við að hafa samband við mig á spjallsíðu minni ef þú hefur einhverjar spurningar. Gangi þér vel!

--geimfyglið (:> )=| 12. júní 2015 kl. 23:38 (UTC)Reply

P.S. could you please create an account and add translations from there, because then the sighted revisions would not be unsighted. kind thanks, --geimfyglið (:> )=| 12. júní 2015 kl. 23:38 (UTC)Reply

-- Hi! I have created my account. Problem is, I don't speak/understand Icelandic! Just trying to pick up words and basic grammar before my next trip. What does "the sighted revisions would not be unsighted" mean? Takk fyrir! Andreadomenici (spjall) 13. júní 2015 kl. 10:37 (UTC) andreaReply


Þetta er spjallsíða fyrir óskráðan notanda sem hefur ekki búið til aðgang enn þá eða notar hann ekki, slíkir notendur þekkjast á IP-tölu sinni. Það getur gerst að margir notendur deili sömu IP tölu þannig að athugasemdum sem beint er til eins notanda geta birst á spjallsíðu annars. Skráðu þig sem notanda til að koma í veg fyrir svona misskilning.

WHOIS: → [WHOIS [ping.eu]WHOIS [samspade.org]RDNSRBLsTracerouteTOR check] · [RIRs: Bandaríkin · Evrópa · Afríka · Asía · Rómanska Ameríka]