Velkomin(n) á íslensku Wikiorðabókina!
Takk fyrir að skrá þig á frjálsu fjöltyngdu orðabókina. Við erum afar þakklát fyrir framlag þitt til þessa samvinnuverkefnis.
- Hjálpin hefur ýmsa gagnlega tengla.
- Í pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga og samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt fróðlegt um aðra notendur og margt fleira sniðugt.
Ég vona að þú njótir þín vel hér á íslensku Wikiorðabókinni. Hikaðu ekki við að hafa samband við mig á spjallsíðu minni ef þú hefur einhverjar spurningar. Gangi þér vel!
takk, --geimfyglið (:> )=| 16. apríl 2008 kl. 11:18 (UTC)
- Vítáme tě a díky!
:)
--ÉggO (Fressinn nacazmati) 16. apríl 2008 kl. 11:55 (UTC)