Salómonseyjar

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. apríl 2017.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Salómonseyjar“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall
Salómonseyjar
Þolfall
Salómonseyjar
Þágufall
Salómonseyjum
Eignarfall
Salómonseyja
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Örnefni

Salómonseyjar (kvenkyn);

[1] Salómonseyjar eru landamæralaust land í Suður-Kyrrahafi, austan við Papúu Nýju-Gíneu og norðan við Vanúatú. Eyjaklasinn telur fleiri en 990 eyjar sem samanlagt eru yfir 28 þúsund ferkílómetrar að stærð.
Sjá einnig, samanber
Honíara

Þýðingar

Tilvísun

Salómonseyjar er grein sem finna má á Wikipediu.