Sumarþríhyrningurinn
Íslenska
Fallbeyging orðsins „Sumarþríhyrningurinn“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | Sumarþríhyrningur | Sumarþríhyrningurinn | —
|
—
| ||
Þolfall | Sumarþríhyrning | Sumarþríhyrninginn | —
|
—
| ||
Þágufall | Sumarþríhyrningi | Sumarþríhyrningnum | —
|
—
| ||
Eignarfall | Sumarþríhyrnings | Sumarþríhyrningsins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Sérnafn
Sumarþríhyrningurinn (karlkyn); sterk beyging
- [1] stjörnumerki stjarnanna Altair (í Erninum), Deneb (í Svaninum) og Vega (í Hörpunni)
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] „Ásamt Deneb í Svaninum og Altair í Erninum mynda stjörnurnar hinn svonefnda Sumarþríhyrning.“ (Vísindavefurinn : Hvað getið þið sagt mér um stjörnuna Vegu?)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Sumarþríhyrningurinn“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „457843“