sumar
Íslenska
Beygt orð (fornafn)
sumar
- [1] sjá sumur
Nafnorð
sumar (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] árstíð
- Andheiti
- Orðtök, orðasambönd
- [1] á sumrin, í sumar
- [1] sumri fer að halla
- Afleiddar merkingar
- [1] sumarauki, sumarblettur, sumarblíða, sumardagur, sumarfrí, sumarfullur, sumargamall, sumargjöf, sumargleði, sumarhús, sumarlag, sumarlegur, sumarskóli, sumarstjarna, sumarsæll, sumarsöngur, sumartími, sumartungl, sumarviður
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Sumar“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sumar “
Spænska
Sagnorð
sumar
- [1] bæta við, leggja saman
- Orðsifjafræði
- Framburður
- IPA: [ su.ˈmaɾ ]
- Samheiti
- Andheiti