Viðauki:Klukkan (á portúgölsku)

<<< Til baka á efnisyfirlit


Que horas são?
íslenska dagur nótt morgunn kvöld klukkustund
portúgalska día noite manhã tarde hora
karlkyn [  ] — kvenkyn [  ] — hvorugkyn [  ]

Dæmi: breyta

  • Que horas são? — Hvað er klukkan?
  • É uma (hora). Klukkan/hún er eitt. / São ... (horas). — Klukkan er ....
Athugið: Evrópu-portúgalska er ritað með grænu letri.
  São doze (horas). Klukkan er tólf.
  É uma (hora) e quinze (minutos). — Klukkan er fimmtán mínútur yfir eitt.
É uma (hora) e um quarto. — Klukkan er korter yfir eitt.
  São duas (horas) e meia.— Klukkan er hálfþrjú.
São duas (horas) e trinta (minutos). — Klukkan er tvö og þrjátíu mínútur
  São quinze para as quatro. / São quatro (horas) menos um quarto. — Klukkan er fimmtán mínútur í fjögur.
É um quarto para as quatro. — Klukkan er korter í fjögur.
São três (horas) e quarenta e cinco (minutos). — Klukkan er þrjú og fjörutíu og fimm mínútur.
  São quatro (horas) e cinco (minutos). — Klukkan er fimm mínútur yfir fjögur.
  São oito (horas) menos dez (minutos). — Klukkan er tíu mínútur í átta.
12:00 É meio-dia. — Það er hádegi.
24:00 É meia-noite. — Það er miðnætti.



til baka  |