Íslenska


Fallbeyging orðsins „hádegi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hádegi hádegið hádegi hádegin
Þolfall hádegi hádegið hádegi hádegin
Þágufall hádegi hádeginu hádegum hádegunum
Eignarfall hádegis hádegisins hádega hádeganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hádegi (hvorugkyn); sterk beyging

[1] tíminn milli klukkan tólf (12) og klukkan eitt (13)
[2] í stjörnufræði: tíminn þegar sól er hæst á himni
Samheiti
miðdegi
Andheiti
miðnætti
Sjá einnig, samanber
f.h. (fyrir hádegi), e.h. (eftir hádegi)
hádegisbaugur, hádegismatur (hádegisverður)

Þýðingar

Tilvísun

Hádegi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hádegi