Wikiorðabók:Potturinn/Eldri umræður
Wikiorðabókarspjall:Forsíða - 25. júní 2006
breytaÉg hef verið að nota wiktionary aðeins undanfarið, og hef þá haft svipaðan háttinn á og þegar ég skoða Wikipedia, að laga hluti jafnóðum sem ég sé að mættu betur fara, þótt ég sé ekki í neinum full-time lagfæringum. Ég rakst fljótlega á að það er talsverður tvíverknaður í gangi varðandi orðabókina. Dæmi:
Mér sýnist fólk vera að bæta inn íslenskum uppflettiorðum jöfnum höndum á enska léninu og á því Íslenska, og enska lénið virðist raunar notað af ýmsum fleiri tungumálum en Íslensku. Íslendingar hafa klárlega ekki bolmagn til að halda úti tveimur íslenskum wikiorðabókum (fyrir nú utan wikipediuna sjálfa), og því velti ég fyrir mér hvað best sé að gera. --Torfason (skráður notandi á is.wikipedia og en.wikipedia en hef ekki skráð mig á wiktionary ennþá).
— Þetta óundirritaða innlegg var skrifað af 160.39.42.155 (spjall) · framlög ° breyting, --geimfyglið (:> )=| 13:25, 21 ágúst 2007 (UTC)
Umbrot / Layout
breytaEigum við að gefa ný (íslensk) nöfn á sniðum „{{-ety-}}, {{-pron-}}, {{-syn-}}, {{-ant-}}, {{-hyper-}}, {{-hypo-}}, {{-rel-}}, {{-example-}}, {{-ref-}}, {{trad||}} o.s.frv.“ ?
--geimfyglið (:> )=| 19:50, 21 júní 2007 (UTC)
já (færa til íslenskra heita)
breyta- hvað finnst þér sé betri
- {{-is-nafnorð-}}, {{-is-sagnorð-}}, ... (með bandstrikum að gefa til kynna að þessi snið eru yfirskriftir)
- {{is-nafnorð}}, {{is-sagnorð}}, ... (án bandstrika)
með bandstrikum
breyta- --geimfyglið (:> )=| 23:15, 30 júní 2007 (UTC)
- --Égg (Fressinn nacazmati) 00:37, 3 júlí 2007 (UTC)
- Faselhase 01:04, 3 júlí 2007 (UTC)
án bandstrika
breyta- ...
nei (breyta ekkert)
breyta- ...
- ég er búin
--geimfyglið (:> )=| 17:24, 17 júlí 2007 (UTC)
Hlaða inn skrám (inn á Commons)
breytaÉg hef verið að reyna að breyta verkfærunum hér til hægri með nýlegum breytingum á Melding:Common.css og Melding:Common.js. Það mætti endilega eitthver laga kóðann minn, því hann virðist ekki vera að virka. Svo væri ég til í að leggja fram beiðni inn á Bugzilla um að loka fyrir special:upload hér á Wikiorðabók. Við höfum jú lítil not fyrir annað en Commons myndir. --Steinninn 4. september 2007 kl. 17:19 (UTC)
- Jú, takk, og takk fyrir hlaða inn skrár á Commons. En gerðu svo vel, lokaðu ekki Kerfissíða:Upload því við þurfum það fyrir Mynd:Wiki.png og Mynd:grunnur.jpg.
- --geimfyglið (:> )=| 4. september 2007 kl. 20:26 (UTC)
- Vel athugað. Ég spurði á spjalli commons:Commons:Turning off local uploads. Það hafa mörg verkefni lokað fyrir special:upload svo að það hlítur að vera til aðferð til að hlaða inn nýjum logo's --Steinninn 4. september 2007 kl. 21:02 (UTC)
- Oki, en, ég er með aðra hugmynd núna:
- af hverju ekki leyfa bara stjórnendum special:upload eins og í spænsku wikiorðabókinni? :) --geimfyglið (:> )=| 4. september 2007 kl. 21:16 (UTC)
- Done 11187. Vonandi virkar þetta. --Steinninn 5. september 2007 kl. 00:53 (UTC)
- Takk :). (í spænskri wikiorðabók virkar það) --geimfyglið (:> )=| 5. september 2007 kl. 01:10 (UTC)
- Búinn :D Núna þurfum við stjórnanda á Commons til að þýða mikilvægar síður yfir á íslensku. --Steinninn 8. september 2007 kl. 23:42 (UTC)
- Flott, takk :) --geimfyglið (:> )=| 8. september 2007 kl. 23:50 (UTC)
CommonsTicker
breytaÞað væri ágæt ef eitthver mundi sjá um að setja upp CommonsTicker hér á Wikiorðabók. Ég treysti mér ekki til þess sjálfur því ég sé nú þegar um einn svoleiðis á Wikivitnun. Allt um það hvernig hægt er að setja þetta upp er á Meta:User:Duesentrieb/CommonsTicker --Steinninn 10. september 2007 kl. 12:38 (UTC)
- Ok, mjög góð hugmynd, --geimfyglið (:> )=| 10. september 2007 kl. 14:37 (UTC)
- Kannski vilt þú þýðir Snið:TickerNotification :) ? Ég er afk til næturinnar, --geimfyglið (:> )=| 10. september 2007 kl. 14:52 (UTC)
- Ég gerði mitt besta að þýða þetta. Annars er ég með lesblindu svo það eru ábyggilega stafsetningavillur í þeim. Duesentrieb er víst voða upptekinn í prófum og fleira svo það mun taka nokkra daga að setja CommonsTicker í gang. Þú virðist allavega vera búin að gera allt sem þarf af okkar hálfu. --Steinninn 11. september 2007 kl. 01:09 (UTC)
Wikiorðabókamerkið
breytaVæri ekki hægt að taka út "a wiki-based Open Content dictionary" úr myndinni? Af öllum tölvufögum er myndvinnsla mín versta hlið. --S.Örvarr.S 5. september 2007 kl. 01:54 (UTC)
- Já, það mætti endilega þýða þetta yfir á íslensku eða skipta þessu út fyrir eitthvað annað. --Steinninn 5. september 2007 kl. 02:14 (UTC)
- Hvernig væri "frjáls orðabók/ byggð á wiki kerfi" ? --geimfyglið (:> )=| 5. september 2007 kl. 05:35 (UTC)
- Það hljómar ágætlega. Ég hef alltaf stutt þá hugmynd að halda sig sem næst upprunalega logoinu (enska), þó það gera það fæst hér á wiktionary, svo sá sem býr það til má auðvitað ráða (líklega Spacebirdy?). Svo líst mér alveg rosalega vel á nýja bakrunninn. --Steinninn 5. september 2007 kl. 18:53 (UTC)
- Ég held að það væri best að sleppa því að þýða þetta. Annars væri þetta í heildina "fjöltyngd Wikiorðabók Frjálsa orðabólin frjáls orðabók/ byggð á wiki kerfi". Das macht keinen Sinn. Ég held að það sé best að taka út enska textan og ef menn eru á því að hafa eitthvað þarna væri hægt að hafa "(fjölmála)orðabók byggð á wiki-kerfinu". Og ekki gleyma "-". En hvað finnst ykkur? --S.Örvarr.S 5. september 2007 kl. 19:31 (UTC)
- Frjáls orðabók kæmi að sjálfsögðu bara einusinni. --Steinninn 5. september 2007 kl. 19:45 (UTC)
- Ég held að það væri best að sleppa því að þýða þetta. Annars væri þetta í heildina "fjöltyngd Wikiorðabók Frjálsa orðabólin frjáls orðabók/ byggð á wiki kerfi". Das macht keinen Sinn. Ég held að það sé best að taka út enska textan og ef menn eru á því að hafa eitthvað þarna væri hægt að hafa "(fjölmála)orðabók byggð á wiki-kerfinu". Og ekki gleyma "-". En hvað finnst ykkur? --S.Örvarr.S 5. september 2007 kl. 19:31 (UTC)
- Það hljómar ágætlega. Ég hef alltaf stutt þá hugmynd að halda sig sem næst upprunalega logoinu (enska), þó það gera það fæst hér á wiktionary, svo sá sem býr það til má auðvitað ráða (líklega Spacebirdy?). Svo líst mér alveg rosalega vel á nýja bakrunninn. --Steinninn 5. september 2007 kl. 18:53 (UTC)
- Júp, "frjáls ..." bara einusinni, en hvað núna:
fjöltyngd Wikiorðabók [...] kv. frjáls orðabók byggð á wiki-kerfinu
- eða bara
Wikiorðabók [...] kv. fjölmála (+frjáls?) orðabók byggð á wiki-kerfinu
- eða eitthvað annað? --geimfyglið (:> )=| 6. september 2007 kl. 00:01 (UTC)
- Önnur hugmynd til að flækja þetta aðeins,
- eða eitthvað annað? --geimfyglið (:> )=| 6. september 2007 kl. 00:01 (UTC)
fjöltyngd Wikiorðabók [...] kv. frjála orðabókin byggð á wiki-kerfinu
- Hvað þýðir fjöltyngd? --Steinninn 6. september 2007 kl. 00:20 (UTC)
- fjöltyngdur (multilingual, polyglot) --geimfyglið (:> )=| 6. september 2007 kl. 00:24 (UTC)
- Mér líst best á síðustu hugmyndina þína Steini. Genie! --S.Örvarr.S 6. september 2007 kl. 03:32 (UTC)
- fjöltyngdur (multilingual, polyglot) --geimfyglið (:> )=| 6. september 2007 kl. 00:24 (UTC)
- Jæja, sjáið nú hérna (hreinsið skyndimynni), kær kveðja, --geimfyglið (:> )=| 6. september 2007 kl. 19:46 (UTC)
Eins og talað út úr mínu litla hjarta! Flott! --S.Örvarr.S 6. september 2007 kl. 19:47 (UTC)
íslenskt stafróf
breytaíslenska stafrófið flokkanna er rangt. sjáið bugzilla:11322. --geimfyglið (:> )=| 13. september 2007 kl. 09:09 (UTC)
- bugzilla:164 var þegar til, kjósið þarna, --geimfyglið (:> )=| 13. september 2007 kl. 13:31 (UTC)
Treisti mér ekki alveg að gera þetta sjálfur, en það væri kannski gaman að gera auðveldara að byrja nýtt orð. Hef gert það á Wikivitnun. Sjá dæmi. Er þetta eitthvað sem mundi eiga við á Wikiorðabók? --Steinninn 14. september 2007 kl. 00:50 (UTC)
- Já, mér finnst það mjög flott :) Snið fyrir að forhlaða greinarnar eru þegar til Snið:Snið Atviksorð, Snið:Snið Sagnorð, Snið:Snið Nafnorð, Snið:Snið Lýsingarorð, (þau eru notað hérna) --geimfyglið (:> )=| 14. september 2007 kl. 01:04 (UTC)
- Eins gott að ég spurði áður en ég fór að skrifa þetta allt frá grunni. Ég setti þetta inn, og svo má bæta og breyta seinna. --Steinninn 14. september 2007 kl. 01:25 (UTC)
- Þakka þér mjög kærlega fyrir :) --geimfyglið (:> )=| 14. september 2007 kl. 09:12 (UTC)
- Þetta virkar nú bara við greinunum [1], dæmi: nafnarými, Notandi:blah, --geimfyglið (:> )=| 14. september 2007 kl. 18:55 (UTC)
- Ég var einmitt fram og til baka að nota parsefunction til og frá en það tókst aldrei. Mjög flott. --Steinninn 14. september 2007 kl. 21:52 (UTC)
Tenglar á Wikipedia
breytaÉg hef tekið eftir því að það er aragrúa af villandi tenglum á is.wikipedia þar sem engin grein er til staðar. Tek bara til dæmi nýjasta orðið lesandi. Það er engin grein um lesandi á Wikipedia og verður seint. Ég held að það væri best að byrja vélmenni sem fjarlægir þessa tengla ef það er engin grein til. --Steinninn 14. september 2007 kl. 00:50 (UTC)
- En Wikipedia er wiki, þess vegna tenglar eru ekki villandi, allir notendur geti rita greinina. --geimfyglið (:> )=| 14. september 2007 kl. 00:55 (UTC)
- Þar get ég nú ekki verið sammála. Á að bjóða fólki uppá að skrifa um lesandi á wikipedia? Ekki er hægt að skrifa mikið. Það er sjálfsagt að hafa tengil á w:kvikmynd því sú grein er nú þegar til. Ég veit ekki alveg hvernig ég á að útskýra þetta? Ég hef aldrei séð þetta gert svona. Ekki fer ég að setja Wikiorðabókstengla af öllum forsetum bandaríkjana sem hafa fengið grein á Wikipedia? Fólk hefur ekkert með það að gera. Ég mundi ekki einusinni setja Wikivitnunartengla því við erum ekki búin að safna neinum tilvitnunum um þá (og það gerist hægt). „Wikipedia er með grein um: „Lesandi““. Það ætti þá ef til vill að breyta þessu í „Wikipedia gæti verið með grein um: „Lesandi““. En ég er svosem nýr hér og ég veit vel að það er smá ókurteysi að skipta mér að hlutum sem hafa verið í gangi í langann tíma. --Steinninn 14. september 2007 kl. 01:25 (UTC)
- Mér finnst fínt að hafa sniðið eins og það er ef það er til grein um umfangsefnið. --Stefán Örvarr Sigmundsson 14. september 2007 kl. 02:52 (UTC)
- q:fr:Utilisateur:RimBot/interprojet gæti hjálpað til. Kannski ættum við að setja svona bot up? --Steinninn 20. september 2007 kl. 04:46 (UTC)
- Mér finnst fínt að hafa sniðið eins og það er ef það er til grein um umfangsefnið. --Stefán Örvarr Sigmundsson 14. september 2007 kl. 02:52 (UTC)
- Þar get ég nú ekki verið sammála. Á að bjóða fólki uppá að skrifa um lesandi á wikipedia? Ekki er hægt að skrifa mikið. Það er sjálfsagt að hafa tengil á w:kvikmynd því sú grein er nú þegar til. Ég veit ekki alveg hvernig ég á að útskýra þetta? Ég hef aldrei séð þetta gert svona. Ekki fer ég að setja Wikiorðabókstengla af öllum forsetum bandaríkjana sem hafa fengið grein á Wikipedia? Fólk hefur ekkert með það að gera. Ég mundi ekki einusinni setja Wikivitnunartengla því við erum ekki búin að safna neinum tilvitnunum um þá (og það gerist hægt). „Wikipedia er með grein um: „Lesandi““. Það ætti þá ef til vill að breyta þessu í „Wikipedia gæti verið með grein um: „Lesandi““. En ég er svosem nýr hér og ég veit vel að það er smá ókurteysi að skipta mér að hlutum sem hafa verið í gangi í langann tíma. --Steinninn 14. september 2007 kl. 01:25 (UTC)
Stubbar
breytaHvert er almenna álitið á stubbum? Má dúndra inn stubbum eða er það illa séð? --Stefán Örvarr Sigmundsson 14. september 2007 kl. 02:51 (UTC)
- Mér finnst greinar án beyginga (eða án lýsinga; - td. atviksorð eru ekki með beygingu) og án þýðinga vera stubbar. --geimfyglið (:> )=| 14. september 2007 kl. 11:00 (UTC)
- Ég spurði ekki hver skilgreiningin á stubbum væri. Ég einfaldlega spyr, eru stubbar í lagi? Mætti ég búa til 100 stubba í einu? --Stefán Örvarr Sigmundsson 16. september 2007 kl. 05:17 (UTC)
- Jú, stubbar eru í lagi, en gerðu svo vel notarðu {{Stubbur}} eins og td. hérna, --geimfyglið (:> )=| 16. september 2007 kl. 07:15 (UTC)
- (og gerðu svo vel ekki án sniðaWikiorðabók:Listi yfir snið. Það er mjög auðvelt að gera með ritli og skiptileitarham. Sjá einnig Flokkur:Stubbar, --geimfyglið (:> )=| 16. september 2007 kl. 10:29 (UTC)))
- Ég spurði ekki hver skilgreiningin á stubbum væri. Ég einfaldlega spyr, eru stubbar í lagi? Mætti ég búa til 100 stubba í einu? --Stefán Örvarr Sigmundsson 16. september 2007 kl. 05:17 (UTC)
Snið
breytaHver er tilgangurinn í þessum blessuðu bandstrikum í sniðum? --Stefán Örvarr Sigmundsson 14. september 2007 kl. 02:55 (UTC)
- Wikiorðabók:Potturinn/Eldri_umræður#Umbrot_.2F_Layout, --geimfyglið (:> )=| 14. september 2007 kl. 09:00 (UTC)
- Já, ég var búinn að sjá þetta. Mig langar að vita hvort það sé einhver tilgangur í þessu eða kannski bara stíll. --Stefán Örvarr Sigmundsson 14. september 2007 kl. 09:57 (UTC)
- Tilgangur er að gefa til kynna að þessi snið eru yfirskriftir, --geimfyglið (:> )=| 14. september 2007 kl. 09:59 (UTC)
- Ó, allt í lagi. Ég skil. --Stefán Örvarr Sigmundsson 14. september 2007 kl. 10:10 (UTC)
- Vandinn er að við þessi snið þá koma engir [breyta] takkar sem geta orðið mjög mikilvægir við langar greinar. --Steinninn 20. september 2007 kl. 18:19 (UTC)
- Ég veit. Það er betri finnst mér en hafa skipulagið ósamkvæmt. (t.d. ==þýðingar==, ===þýðingar===, ====þýðing==== o.s.frv., --geimfyglið (:> )=| 20. september 2007 kl. 23:29 (UTC)
- Já, það er marg gott við það að nota snið. Ég er sjálfur að basla við þetta á wikivitnun. Langaði til að setja [breyta] takka á snið, en þá fer maður bara að breyta sniðinu sjálfu, ekki greininni sem sniðið er á. Er hægt að komast hjá því? --Steinninn 21. september 2007 kl. 00:24 (UTC)
- Ég veit. Það er betri finnst mér en hafa skipulagið ósamkvæmt. (t.d. ==þýðingar==, ===þýðingar===, ====þýðing==== o.s.frv., --geimfyglið (:> )=| 20. september 2007 kl. 23:29 (UTC)
- Vandinn er að við þessi snið þá koma engir [breyta] takkar sem geta orðið mjög mikilvægir við langar greinar. --Steinninn 20. september 2007 kl. 18:19 (UTC)
- Ó, allt í lagi. Ég skil. --Stefán Örvarr Sigmundsson 14. september 2007 kl. 10:10 (UTC)
- Tilgangur er að gefa til kynna að þessi snið eru yfirskriftir, --geimfyglið (:> )=| 14. september 2007 kl. 09:59 (UTC)
- Já, ég var búinn að sjá þetta. Mig langar að vita hvort það sé einhver tilgangur í þessu eða kannski bara stíll. --Stefán Örvarr Sigmundsson 14. september 2007 kl. 09:57 (UTC)
Það væri ágæt ef einhver hljóðritaði bókstafina íslenska stafrófsins og hlæði upp skránum á commons. Kannski það væri einnig gott fyrir íslensku Wikipediu. --geimfyglið (:> )=| 27. september 2007 kl. 10:20 (UTC)
- Er það þá dæmi, eins og að segja "B eins og í bíll", eða bara "Bé", eða bara "Bíll"? --Steinninn 29. september 2007 kl. 13:19 (UTC)
- Bæði: hvor bókstafur fyrir sig ("a", "á", "bé",...) og dæmi fyrir framburðinn hérna. Þar eru þegar sum dæmi til :) --geimfyglið (:> )=| 29. september 2007 kl. 13:50 (UTC)
Betawiki: better support for your language in MediaWiki
breytaDear community. I am writing to you to promote a special wiki called Betawiki. This wiki facilitates the localisation (l10n) of the MediaWiki interface. You may have changed many messages here to use your language in the interface, but if you would log in to for example the English language Wiktionary, you would not be able to use the interface as well translated as here. Infact, of the 1798 messages in the core of MediaWiki, 1195 messages have been translated. Betawiki also supports the translation of messages of almost 80 extensions, with about 1050 messages.
If you wish to contribute to better support of your language in MediaWiki, as well as for many MediaWiki extensions, please visit Betawiki, create an account and request translator priviledges. You can see the current status of localisation of your language on meta and do not forget to get in touch with others that may already be working on your language on Betawiki.
If you have any further questions, please let me know on my talk page on Betawiki. We will try and assist you as much as possible, for example by importing all messages from a local wiki for you to start with, if you so desire.
You can also find us on the Freenode IRC network in the channel #mediawiki-i18n where we would be happy to help you get started.
Thank you very much for your attention and I do hope to see some of you on Betawiki soon! Cheers! Siebrand@Betawiki 7. október 2007 kl. 15:24 (UTC)
- Hæ Siebrand :) Stefán Örvarr Sigmundsson, Steinninn and I, we are already active on Betawiki :) --geimfyglið (:> )=| 7. október 2007 kl. 15:32 (UTC)