agnageislun
Íslenska
Fallbeyging orðsins „agnageislun“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | agnageislun | agnageislunin | —
|
—
| ||
Þolfall | agnageislun | agnageislunina | —
|
—
| ||
Þágufall | agnageislun | agnageisluninni | —
|
—
| ||
Eignarfall | agnageislunar | agnageislunarinnar | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
agnageislun (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Agnageislun er geislun sem stafar af hraðfara ögnum, þ.e. öreindum, frumeindum eða sameindum. Alfageislun er vegna geislunar helínkjarna, betageislun vegna geislunar rafeinda, jáeinda og fiseinda og nifteindageislun vegna geislunar nifteinda.
- Orðsifjafræði
- Undirheiti
- [1] geimgeislun
- Dæmi
- [1] Eindahraðlar mynda mjög öfluga agnageislun sem er notuð m.a. við geislameðferð og til rannsókna í öreindafræði.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Agnageislun“ er grein sem finna má á Wikipediu.