akkadíska
Íslenska
Fallbeyging orðsins „akkadíska“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | akkadíska | akkadískan | —
|
—
| ||
Þolfall | akkadísku | akkadískuna | —
|
—
| ||
Þágufall | akkadísku | akkadískunni | —
|
—
| ||
Eignarfall | akkadísku | akkadískunnar | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
akkadíska (kvenkyn); veik beyging
- [1] semísk tungumál (útdautt) sem var talað í Mesópótamíu
- Undirheiti
- [1] babýlanska
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun