Íslenska


Fallbeyging orðsins „Mesópótamía“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Mesópótamía
Þolfall Mesópótamíu
Þágufall Mesópótamíu
Eignarfall Mesópótamíu
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Örnefni

Mesópótamía (kvenkyn); veik beyging

[1] Mesópótamía er það svæði sem að liggur á milli ánna Efrat og Tígris.
Orðsifjafræði
forngríska: Μεσοποταμία < μέσος, 'miður' + ποταμός, 'fljót' + -ία; þýtt úr forn–persnesku: Miyanrudan „milli fljótanna“; aramíska: Beth-Nahrain „hús tveggja áa“
Undirheiti
[1] Babýlónía
Dæmi
[1] Mesópótamía hefur í gegnum tíðina verið þekkt fyrir mjög næringarríkan jarðveg, og er þetta því tilvalinn staður fyrir mannabyggð. Mikla jarðolíu er að finna á þessu svæði, en þetta er jafnframt austasti hlutinn af frjósama hálfmánanum. Mesópótamía hefur stundum verið nefnt Millifljótaland.

Þýðingar

Tilvísun

Mesópótamía er grein sem finna má á Wikipediu.